Enginn sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr
Ipuro We Are ilmstrá – Remind
REF: IWA1002
100ml
Ferskur ávaxtakokteill sem hristir upp í skilningarvitunum! Ilmurinn opnast með ferskri blöndu af sumarlegum ávöxtum, í hann blandast svo blómakeimur og er bundinn saman með hlýjum vanillu- kókos- og moskustónum.
Greipafurðir sem annars færu til spillis við safaframleiðslu eru notaðar við framleiðsluna.
- Höfuðtónar: apríkósa, mangó, rabbarbari, greip
- Hjartatónar: ávaxtakeimur, neroli tré
- Grunntónar: vanilla, moskus, kókos
Efni íláts: gler
Ilmblanda: DPM. Án etanóls.
Varan er framleidd án dýratilrauna.
Varan er framleidd í Evrópu.
3.990 kr.
6 á lager