Enginn sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr

Ipuro We are ilmkerti – Refresh

REF: IWA1201

Kraftmikill  og ferskur sítrusilmur, undirliggjandi blóma- og ávaxtakeimur bundinn saman með hlýjum viðartónum.
Sítrónubörkur sem annars færi til spillis er notaður í framleiðsluna.

  • Höfuðtónar: sítrus, sítróna, mandarína
  • Hjartatónar: blómakeimur, ávaxtakeimur, dalalilja
  • Grunntónar: viðarkenndur keimur, moskus, amber, sedrusviður

Efni íláts: gler
Efni vax: parafín & pálmaolía
Þyngd vöru: 140g
Brennslutími: u.þ.b. 30 klukkustundir
Varan er framleidd án dýratilrauna.
Varan er framleidd í Evrópu.

3.590 kr.

6 á lager